Uppsetning á hleðslustöð

Aðilar sem sjá um uppsetningu vinna samkvæmt lögum og reglum um aðbúnað, hollustuhætti  og öryggi á vinnustöðum samkvæmt lögum nr. 46/1980 og síðari tíma breytingum.

Við minnum á að með því að leigja  hleðslustöðina sér Orkusalan um allan rekstur hennar, viðgerðir,  útskipti og viðhald vegna eðlilegrar notkunar.