Karfan er tóm
Orkusalan býður viðskiptavinum sínum hleðslustöðvar fyrir heimili í mánaðarlegri áskrift gegn vægu mánaðargjaldi. Eina skilyrðið er að heimilið sé í viðskiptum hjá Orkusölunni. Borðleggjandi dæmi!